Rakettiskó

Mér finnst ekkert kvöld eins diskólegt og gamlárskvöld. Glys, glamúr, glaumur, gleði og fleira sem byrjar á G. Ég ákvað því að endurtaka leikinn frá því í fyrra og núa saman diskómixi. Í fyrra var hugtakið aðeins opnara, en að þessu sinni held ég mig nær eingöngu við gullöld diskótónlistarinnar.

Þannig að ég segi bara ykkar skál, dömur og herrar. Gleðilegt 2009 og mega mjaðmir ykkar fá útrás annað kveld.



Bobby Breiðholt - 'Bobby's Disco Party 2009' mp3
39:08 – 320kbps – 89mb

Lagalisti:
01 - Faze Action - Moving Cities (alternate version)
02 - Don Ray - California Style
(Matt Hughes - Can't Talk now)
03 - The Paper Dolls - Get Down Boy (Love on the Run edit)
(Cloud One - Spaced Out)
04 - Goody Goody - It Looks Like Love (Dim's edit)
05 - Gino Soccio - I Wanna Take You There
06 - Madleen Kane - Cherchez Pas
07 - Demis Roussos - I Dig You
08 - Spencer Jones - How High
(Mark Gomez, the Leather Man!)
09 - Harold Melvin - Don't Leave Me This Way
10 - Louisa Fernandez - Make Me Feel Alright
(Kiev Stingl's 3rd World Disco)
11 - Mickey Moonlight - Interplanetary Music (Riton remix)
12 - Carrie Lucas - Dance With You
13 - Leynigestur


Sem bónus er hérna mixið frá í fyrra.



Bobby Breiðholt - 'Bobby's Bitchin' Disco Party' mp3
45:59 / 52.9mb

Syrpan:
00 - "1!"
01 - Daniel Wang - Like Some Dream I Can't Stop Dreaming
02 - Loose Joints - Is It All Over My Face
03 - Bobby Breidholt - Patrick vs Gary!
04 - Glass Candy - Miss Broadway
05 - Sister Sledge - Thinking Of You (Facemeat tempo edit)
06 - Kleerup feat. Robyn - With Every Heartbeat
07 - Regrets - Je Ne Veux Pas Rentrer Chez Moi
08 - Chaka Khan - Fate (Facemeat tempo edit)
09 - Stardust - Music Sounds Better With You
10 - Chic - Clap Your Hands (No verses edit)

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Var að búast við einhverju tyrk-rússnesku prótó-diskói af þessum leynigest en svo var þetta bara Armand Van Helden. Klassalag engu að síður!
Bobby Breidholt sagði…
hehe, jamm. Klassalag og ég fæ enn nostalgíutárin þegar ég heyri það.

Ætlunin var að hlustendur föttuðu leynigestinn með því að heyra lagið á undan.

Ég bíð bara eftir kaspíarhafs-diskó á nýja blogginu þínu! AÚ!!

Stjörnuljós-
Böðvar
Nafnlaus sagði…
Bæði úrvals mix þessi áramótin!
Nafnlaus sagði…
Nice Blog!

Excellent Compilations!

Thanks a lot!!!

GR
Nafnlaus sagði…
Kæru Breiðholtsbloggarar

Ég sakna ykkar af veraldarvefnum.

Ykkar einlægi lesandi,
Ívar Pétur Kjartansson
Nafnlaus sagði…
er B-Town hættur?
ég sakna nýrra uppgötvanna og óvæntum verðandi uppáhalds...
Einlægur aðdáandi
Sveinbjorn sagði…
Neinei við erum bara haugalatir á nýju ári.
krilli sagði…
takk takk takk og takk

Vinsælar færslur